Er að selja Peavy Classic 50 2x12 svartan combo. Keyptur nýr 2006 í Tónabúðinni og hefur nánast ekkert verið notaður (já, ég veit, ég á skilið hýðingu fyrir það) og er því sem nýr. Gamla lúkkið, augljóslega. http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar+Amp/product/Peavey/Classic+50-212/10/1 Hentar í rokk, indie, blús, jazz, osfrv. Flott crunch og kröftugt gain (mæli nú samt ekki með honum í metal). Er að hugsa um…. 70.000 kall? Hvað finnst ykkur?