“ég spái því að icegaming vinni leikinn, en að leikurinn fari þó mjög líklega í þriðja map: dust2.” … spái því að NoName nái innan við 10 round overall
Plata : Flip - tom penny græn og mergjuð öxlar : gamlir destructo þjóna samt sínum tilgangi dekk : hook ups gömul og sucka legur : some birdhouse sem eg keypti i smash!
ef hljóðið dettur út öðru megin, þá mundi eg fyrst testa að opna dollurnar og checka hvort dæmið þar sé ekki dottið úr sambandi, minnsta mál að smella því aftur í samband í staðin fyrir að fara með það og borga eitthvað fyrir það sem tekur 10 sec að gera :)
ég var ekkert heldur að segja að þetta væri benitez að kenna, kemur samt alveg örugglega eitthvað sjúkraþjálfaranum og co.-inu hans við :) en eg veit ekki, og hvaða orðbragð er á þér krakka skratti.
já tvisvar til þrisvar sinnum fleiri mörk, þar sem hann kannski skorar eitt en klúðrar 2, einn á móti markmanni eins og a moti everton sem var meira en grátlegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..