Hér sitjum við stöllurnar og ákváðum að deila með ykkur sætu hugurum, hneykslun okkar og undrun á því að ein af bestu hljómsveitum sem komið hafa fram á Íslandi, ef ekki öllum heiminum, sé hætt án nokkurra viðvarana og ástæðna.(Við fengum ekki sms :@) Það er býsna augljóst að við erum að tala um Birgittu og félaga í Írafár. Þessi hljómsveit hefur verið ljós okkar í myrkrinu á dimmum og köldum tímum, án þess að þurf að setja á okkur grímu. Óánægju okkar verður ekki lýst með orðum þannig við...