Það er alveg ótrúlegt hvað fólk ruglar saman Tónabúðinni og Tónastöðinni! Jú, það er rétt að <b>Tónastöðin</b> er með Zoom, Line6 og Electro Harmonix effecta en <b>Tónabúdin</b> er aðallega með Behringer, Vox og Korg effecta. Btw. þetta með að Zoom og Boss séu frá sama framleiðanda er mesta crap sem ég hef heyrt. Boss eru framleiddir af Roland en Zoom eru framleiddir af Samson fyrirtækinu. Hvort að þeir séu settir saman í sömu verksmiðju í Taiwan veit ég ekki um en það kemur málinu ekkert við.