Til þess að hafa svarið stutt: já. Studio er með sama hardware og pickup-um eins og standard nema skortir auka skraut eins og bindings og pearl inley og þessháttar sem hækkar hljóðfæri í verði sökum meiri vinnu sem krefst í hljóðfærið.
Bara til þess að hafa það á hreinu þá er þessi útfærsla af Toronado ekki lengur seld og þegar hún var í hljóðfærahúsinu þá voru þeir seldir á 80 þús. Þetta verð sem er sett á hann í Tónabúðinni og það má alveg gera tilboð innan skynsamlegra marka.
Vox Brian May Special sem fæst í tónabúðinni… Einn besti æfingarmagnari sem ég hef notað… overdrive-ið er yndislegt miðað við þetta kríli… reyndar pínu dýrir miðað við aðra en þess virði.
Bara svo að allt sé á hreinu… þá hefur american standard fender verið í framleiðslu síðan 1987 skv. heimildum frá www.strat-central.com Um að gera að kynna sér hlutina áður en maður fullyrðir…
Gef ekki upp töluna… en ég hef fengið alla þessa gítara á mjög góðu verði í gegnum tíðina og sé ekki eftir einni einustu krónu sem farið hefur í þetta safn ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..