Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Racktuner

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef ekki prófað svona græju, hef sjálfur verið bara að nota V-ampinn minn með headphones. Virkar alveg þegar maður vill ekki vera að trufla aðra með glamrinu sínu.

Re: Gibson 'æði'

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Gibson eru góð hljóðfæri, er búinn að eiga minn elsta í 9 ár næstum,,, þá var erfitt að nálgast þannig grip, enda ekkert Shopusa og netverslanir takmarkaðar og lítið framboð hérna heima (Voru jól þegar Rín fékk inn einn eða tvo Gibsona). Gibson er gamalt merki og einfaldlega búið að margsanna sig í gæðum og góðri hönnum á hljóðfærum. Engin furða að gítarleikurum langar að eignast eitt stykki Gibson. Mætti alveg segja að Gibson er í tísku, einfaldlega vegna þess að dollarinn er hagstæður og...

Re: Gibson 'æði'

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega!

Re: Fender Strat Affinity til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Squier eru bara með large headstock pælinguna í gangi núna á strat gítörunum. Large headstock er late 60´s og 70´s lúkkið á headstockinu. Finnst sjálfum kjánalegt að sjá þetta án þess að hafa “spagetti logo-ið” líka en það er þannig á standard seríunni…

Re: Nýi minn!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Til hamingju með gripinn. Les Paul F–kin rúla :P Fæ aldrei leið á að spila á þá…

Re: Racktuner

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu ekki að meina einhvernveginn svona græju? http://www.activemusician.com/item–MC.STACKINABOX Þessi er frá Dean þannig það er spurning hvort að Rín eigi þetta til.

Re: Til Sölu Tveir Gítarar og Digitech Expression Factory!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
G400 er með set neck, G310 er bolt on.

Re: Til sölu Vox AC30CCH (haus) + VN412BN (box)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Enda er hann með “vintage” takka og allt ;) Þetta er klassísk hönnum sem mun lifa endalaust. Mun enginn skammast sín að hafa þennan magnara í sínu line-upi :D

Re: Til sölu Vox AC30CCH (haus) + VN412BN (box)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mæli með þessum grip. Að fá Vox sándið í 4*12" set-upi er alveg magnað.

Re: Til sölu Vox AC30CCH (haus) + VN412BN (box)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir eru ekki til sölu í nánustu framtíð :)

Re: Shredd gítar?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jem-inn sem ég var að selja var fæddur til þess að shredda,,,

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég verð því miður að syrgja þig með því að segja þér að gítarinn er seldur.

Re: Gibson Es 330TD 1964

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
er hún svipuð og þessi? http://members.home.nl/henrikikkert/Mijn%20Gear/Foto's%20Epiphone%20SG/SG%203.JPG Eða er hún í líkingu við Lyre vibrato eins og á þessum: http://www.pinrepair.com/vgi/gone/63_gib_es355_1.jpg Væri gaman líka að vita litinn á merkimiðanum sem er inn í f-hole-inu

Re: Gibson Es 330TD 1964

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er hann þá ekki með Maestro sveifinni?

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei, er að leita helst eftir beinni sölu eða skipti á ofantöldum hljóðfærum.

Re: Marshall JCM2000

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Myndi halda að Tele myndi blúsa best í góðum fender lampamagnara. Það yrði mitt val.

Re: Les Paul

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Munurinn er þykktin á hálsinum. 50´s er þykkari háls en 60´s þynnri.

Re: Digitech

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
toroval@internet.is

Re: Digitech

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það vill svo skemmtilega til að ég á svona græju og það er aldrei að vita nema að ég selji hana ef viðunandi tilboð fæst í hana. Keypti hana nýja í Hljóðfærahúsinu á sínum tíma og hef lítið notað hana síðan. Rataði einhverja hluta vegna aldrei í almenna notkun hjá mér á effectabrettinu. Straumbreytirinn sem fylgdi henni gaf sig nokkuð fljótt en ég ætti að geta redda fyrir þig öðrum þannig það ætti ekki að vera vandamál. Ástandið á honum er mjög gott og lítið sem engar rispur á honum þar sem...

Re: JCM 900 x 2

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Keypti þetta bæði notað og með 6 ára millibili þannig erfitt að segja hvað þetta kostar. Fer bara eftir því hvað seljandi setur á þetta. Veit að svona Re-issue JCM 900 haus kostar langleiðina í 200 þús. með 1960 4*12" boxi.

Re: JCM 900 x 2

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef alltaf notað bara einn en fékk þennan síðari nú fyrir stuttu, var fyrst að hugsa að fá aukabox við hinn en mér bauðst þetta á góðu verði þannig ég sló til.

Re: JCM 900 x 2

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir eru eins og kom í fyrra svari mínu tengdir saman með því að splitta signalinu með stereo out á effectapedal. Myndin er tekin í æfingarhúsnæðinu okkar og erum við með upptökuaðstöðu þar sem samanstendur af gömlum Digi001 og Behringer ADA8000 ásamt Behringer Ultragain 2200 sem gerir okkur kleyft að hafa 12 mica í upptöku í senn, en samtals 16 rásir inn/út fyrir utan S/PDIF.

Re: JCM 900 x 2

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég spila í gegnum báða í einu. Var nú bara að prófa þetta fyrst núna bara í gær. Ég tengi þetta bara með stereo out á Line 6 MM4 græjunni sem ég er með. Þá fæ ég signal á báða magnara og effectarnir njóta sín í stereo.

Re: Til sölu Vox AC30CCH (haus) + VN412BN (box)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nei, því miður, er einmitt að fækka hjá mér mögnurum.

Re: Til sölu Ibanez JEM777VBK ´89

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta eru dýrir gítarar. Ég er að selja minn á mjög góðu verði. Gamlir Jem gítarar og Universe fara bara hækkandi með tímanum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok