Gibson eru góð hljóðfæri, er búinn að eiga minn elsta í 9 ár næstum,,, þá var erfitt að nálgast þannig grip, enda ekkert Shopusa og netverslanir takmarkaðar og lítið framboð hérna heima (Voru jól þegar Rín fékk inn einn eða tvo Gibsona). Gibson er gamalt merki og einfaldlega búið að margsanna sig í gæðum og góðri hönnum á hljóðfærum. Engin furða að gítarleikurum langar að eignast eitt stykki Gibson. Mætti alveg segja að Gibson er í tísku, einfaldlega vegna þess að dollarinn er hagstæður og...