Hef lengi notað 10-46 sett, þá helst frá D´addario eða Ernie Ball. Hef líka prófað light top, heavy bottom, sem er 10-52, nota þá ef ég vil tune-a mig eitthvað örlítið niður. Setti samt í Classic-inn núna 10,5 - 48 minnir mig til þess að prufa en ég mun færa mig aftur í 10-46,,, orðinn svo vanur þeim. :)