Ég myndi ekki kaupa þennan gítar… getur fengið þér vandaðri gítar fyrir þennan pening annarsstaðar… Aston er ekki stórt merki og miðað við hvað þeir seljast á erlendis þá er það frekar low budget. Hvað varðar 335 style gítara… myndi frekar skoða Epiphone, Washburn, Cort, Ibanez t.d. Hef átt 2 HB-30 Washburn gítara sem kostuðu töluvert minna en þessi og voru virkilega góð hljóðfæri… Annan fékk ég á 40 þús. m. tösku nýr… og hinn síðari fékk ég á 20 þús. nýr… báðir verslaðir af music123.com á...