Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ÓE Compressor

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Jamm… sammála þér með V-ampinn… eina ástæðan fyrir því að ég seldi hann er að ég var kominn með Lin6 POD… þurfti ekki 2 svipaðar græjur… Keypti hann á sínum tíma í fljótfærni og var pínu efins þegar ég ég fór með hann út úr Tónabúðinni en hann stóð sig vel.

Re: ÓE Compressor

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég hef alveg átt Behringer dót og á ennþá rack græjur frá þeim… var með V-amp sem var fínn líka… en þeir eru ekki góðir í pedulum og get því ekki mælt með þeim í þeirri deild… lookar flest allt eins og cheap boss eða EHX eftirlíkingar.

Re: ÓE Compressor

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég myndi nú alveg sleppa því að láta Behringer skemma signalið milli gítars og magnara… leitaðu frekar að bossinum eða MXR t.d.

Re: footswitch spurning

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Held það sé bara best að prófa þetta sjálfur ef þú átt footswitch með jack tengi… annars væri bara best að tékka hvort tónastöðin eigi ekki til svona switch handa þér eða viti meira um þetta… Marshall footswitchinn fyrir TSL-inn minn er með DIN tengi t.d. og eflaust fleiri frá þeim… en prófaðu að ath. hvað Tónastöðin segir.

Re: ÓE sniðugu dóti fyrir 30.000 kall!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvernig er Encore gítarinn á litinn? Bætt við 26. desember 2009 - 04:16 Líka að smá með Boss Digital Sampler/Delay… er þetta DSD-2 eða DSD-3?

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
jamm, JJ lamparnir eru mjög góðir.

Re: Óska e. Alpha Juno

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég er með Alpha Juno 2 syntha… en ég er ekki að fara að selja hann nema eitthvað ásættanlegt er í boði… eða álitleg skipti…

Re: Hvað gerir lampi í formagnara mikið fyrir sánd?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Ég styð þar sem Elvis2 segir… þarft ekkert að stressa þig á að setja einhvern “boutique” lampa í svona single pre-amp tube transistor sem er ekki að nýta þetta nema að nafninu til máske… Skelltu bara traustu lampakríli eins og t.d. JJ Tesla 12ax7 lampa sem fæst hér heima… átt að geta fengið hann í Miðbæjarradíó-i… tekur því ekki að panta þetta að utan þar sem um eitt stk. er að ræða. Bætt við 20. desember 2009 - 02:40 E/H lamparnir eru ágætir… ef Elvis2 á einn slíkan handa þér.. þiggðu hann…...

Re: Dótið mitt

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
EL34 er það sem “kemur” í magnaranum frá framleiðanda…

Re: TS: M-Audio StudioPro 3 monitorar

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 1 mánuði
Jamm, og þeir eru seldir.

Re: Allt verður að seljast (það sem er eftir, pro-tools, rack cases, mixerar ofl.)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Imogen er að selja þetta… ekki golafs…

Re: hljóðkort við mixer?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hvernig mixer ertu með… upp á að vita hvaða útgangar eru í boði…

Re: vantar ódýran lítin og hentugan æfingar magnara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
hann er ekki með reverb… marshallinn sem ég er að selja er með reverb. ;)

Re: vantar ódýran lítin og hentugan æfingar magnara

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6995083

Re: [ÓE] skrúfum í SD humbuckers

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
glæsilegt… pantaðir þú þetta frá guitarfetish.com? Ef svo er… hvernig gekk það ferli? Fíla strat með 2 humbucker-a… Endilega skella inn mynd af honum þegar hann er fullkláraður hérna á huga.

Re: [ÓE] skrúfum í SD humbuckers

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
Glæsilegt… gangi þér vel með þetta… Þetta rekur mann áfram til þess að klára strat-inn sinn… :)

Re: [ÓE] skrúfum í SD humbuckers

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 1 mánuði
hehe… kannast við þau óþægindi… kominn í gírinn og ætlar að græja þetta og svo stoppar maður á einhverju ómerkilegu eins og skrúfum sem passa ekki…

Re: [ÓE] skrúfum í SD humbuckers

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Lenti í veseni þegar ég var að skella SD pickupum í Explorerinn minn… Kíkti niðrí Tónastöð og þeir redduðu mér skrúfum í þetta… þ.e. höfðu samband við Brooks og hann átti til auka skrúfur sem hann gaf mér… getur prófað að tékka á Brooks beint eða kíkja niðrí Tónastöð upp á að redda þér…

Re: 32" TV til sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Djöfull að hafa misst af þessu… hefði sándað svakalega í gegnum Marshallinn hjá mér…

Re: Gamli, gamli

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég hló :)

Re: Gibson pickup

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Sýnist hann var með Sg Special faded gítar skv. undirskriftinni… þeir eru opnir og chrome á þeim gítörum.

Re: TS: M-Audio StudioPro 3 monitorar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þeir eru seldir.

Re: ÓE: Roland Alpha Juno polysyntha. græjur til sölu líka

í Raftónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Glæsilegt… takk fyrir upplýsingarnar.

Re: ÓE: Roland Alpha Juno polysyntha. græjur til sölu líka

í Raftónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jamm… það er nákvæmlega sem ég ætla að fara út í… grunar að það sé vandamálið :) Notaðir þú contact sprey eða var nóg bara að rykhreinsa?

Re: ÓE: Roland Alpha Juno polysyntha. græjur til sölu líka

í Raftónlist fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er með einn Alpha Juno 2 sem ég væri hugsanlega til í einhver skipti… Það er reyndar ein dauð nóta á honum man ekki hvaða nóta það var en myndi skoða það mál betur áður en ég læt hann frá mér… annars er hann í fínu ástandi miðað við aldur… Spurning bara hvað þú vilt bjóða í skiptum. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok