Ok, ég veit ekki hvort þetta er lygi, en einn kunningi minn sagðist hafa sent RÚV póst um að kaupa þessa þætti, síðan fékk hann svar frá þeim og þeir sögðust vera búnir að kaupa þá og sýningar myndu hefjast bráðlega. Hmm.. ætli þetta yrði þá bara ekki í haust-dagskránni.. Þetta lítur vel út :)