Ég var að reyna að koma mér af stað á hjólabretti aftur eftir mörg ár en lennti í því um daginn að gamla brettið, sem var reyndar mjög mikið notað og illa farið, brotnaði. Þannig að núna vantar mig nýtt. Ef eitthver er að reyna að selja bretti þá má hann/hún endilega senda mér einkaskilaboð með lýsingu og verðhugmynd. Langar bara í nýtt bretti og er opinn fyrir öllu.