Sælt veri fólkið, Eigum við ekki að koma upp almennilegri umræðu um hlutabréfaviðskipti og það sem við kemur þeim hérna á huga.is? Hvar sjá menn kauptækifæri á markaðnum í dag? Er það Baugur, Bakkavör, Össur, Pharmaco, Delta, Íshug og Marel? Það finnst mér menn allavega vera tala um. Eruð þið sammála þessu? Flest öll þau fyrirtæki sem fjármálafyrirtækin mæla með kaupum í eru útflutningsfyrirtæki með megintekjur sínar erlendis frá. Er það tilviljun eða ekki? Ég veit að margt illt hefur verið...