Eigum tvær kisur (8 mánaða) og erum að fá okkur hund. Er einhver með góð ráð að hvernig er best að venja kettina við hundinn??? Guffi (hundurinn) hefur komið í heimsókn og þær rétt litu við honum í fyrsta skiptið en í næsta þá voru þær að þefa af honum þegar hann svaf, nú kemur að því að hann fer að sofa hérna og hef ég nokkrar áhyggjur af því, þær eru svolítið eigingjarnar og eiga það til að fara í fílu sérstaklega önnur, því langar mig að ath hvort einhver viti hvernig best er að venja þau...