Hæ, Margir halda að ekki mega hjóla á götunum, en í umferðarlögunum stendur þvert á móti að menn eiga að hjóla hægrimegin á götunni, og ef hjólreiðamenn taka fullt tillit til gangandi fólks, má hjóla á gangstétt. Ef maður hjólar á fullum hraða, svona 20-30 km á klukkustund er gefið að meður getur ekki verið á gangstétt. Á göngu- og útivistarstígum gengur hins vegar oft að hjóla nokkuð greitt. En aftur að þeim sem halda að það megi ekki hjóla á götu. Það má sem sagt, en vegna þess að svo fáir...