Veistu…. Mitt álit er það, að ef maður ættlar að tjá sig um eitthvað málefni þá er gott ráð að vera búin að kinna sér það frá öllum sjónarhornum. Þú hefur augljóslega kinnt þér málið frá einu sjónarhorni en þig vantar hin, og þá gefur það þér engan rétt til að vera að rengja og brjóta niður fólk sem vill trúa!!! Þú ættir kannski að pannta tíma hjá Ólafi eða einhverjum öðrum þekktum miðli áður en þú ferð að tjá þínar skoðanir um þessi mál. Og í annarri grein talaðir þú um nýaldar-miðla-stúss...