Unga fólkið og stælarnir. Ég sit á kaffihúsi og var að spjalla við vinkonur mínar um æskuna í dag. Við vorum flettandi í gegnum blöð sem fjalla um hljómsveitir og rákumst á mynd af ungum krökkum máluðum eins og hinn frægi Marilyn Manson, í svörtum hettupeysum og með rokkmerkið á hendi. Einhvernveginn fórum við að tala um æskuna, hvað hún væri spillt. Kannski eruð þið ekki sammála mér í því en það verður bara að hafa það. Hér sátum við fjórar við borðið með kaffið okkar og sígarettu og vorum...