Hæhæ… Mig langar að segja ykkur frá bókinni Gallabuxnaklúbburinn og hvernig mér fannst hún! Ef þið hafið ekki lesið hana þá myndi ég ekki lesa þetta.. Ykkar ábyrgð! ————– Bókin er eftir höfundinn Ann Brashares og Anna Heiða Pálsdóttir þýddi hana yfir á íslensku. Þær eru 4 vinkonurnar og heita Carmen, Tibby, Lena og Bridget. Bókin byrjar þannig að Carmen fer í skranbúð og er að skoða notuð föt þar og þa kemur hún auga á buxurnar og henni finnst hún verða að kaupa eitthvað og kaupir þær. Svo...