Hvað er eiginlega í gangi? Það mætti halda að stór hluti íslenzkra skáta eigi í einhvers konar óskiljanlegri ímyndarkreppu. Hvers vegna er spurt í annarri hverri könnun: Er cool að vera skáti, er ekki cool að vera skáti, eru skátar nördar, eru skátar ekki nördar bla bla bla. Eru hér bara eintómar kellingar með komplexa. Ef menn eru í skátastarfi á annað borð þá hlýtur þeim að finnast það “cool” annars væru þeir ekki í skátastarfi. Mér finnst golf t.a.m. “uncool” enda stunda ég ekki golf og...