það voru belti í strætó sem ég fór í nýlega,reyndar var það eldgamall strætó..En mér finnst þetta nokkuð tilgangslaust þar sem ég efast að beltin yrði eitthvað notuð.. Svo auðvitað er mjög sjaldgæft að strætó lendi í árekstri(ég er ekki að segja að slysin geti ekki gerst) og eins og einhver sagði þyrfti líklegast mikinn árekstur til valda alvarlegu slysi.