ég á hann í PS2 og það sem fer mest í taugarnar á mér er að það er ennþá ekki hægt að gera nollie 360 heelflip, hann tekur bara nollie og svo í loftinu venjulegt 360 heel prófið bara þið sem eigið leikinn og alla gömlu leikina. og svo sé ég engan mun á stílnum hjá pro gaurunum sem átti að vera svaka nýtt og flott! og svo er story modeið ekkert spennandi og enginn söguþráður! En annars fínt að spila leikinn..:D