Muniði eftir bókunum eins og Fimmtán ára á föstu, Sextán ára í sambúð og Tár, bros og takkaskór??? Hvað finnst ykkur um þess konar bókmenntir?? Finnst ykkur þessar bækur sýna hvernig það er að vera unglingur eða gefa óraunhæfa mynd?? Mér persónulega finnst þessar bækur vera algert bull en þegar ég var unglingur þá hafði ég mjög gaman að þeim.. og í dag þá les ég þær stundum bara til að hafa gaman að bullinu í þeim.