Heit kaffið rann niður í magann, hann sötraði næsta sopa, kaffið var heitt, hann andvarpaði. Leit í kringum sig maðurinn gerði, hann sá engan sem var að horfa á hann. Hann lét vaða, hann hellti brennheitu kaffinu í klofið á sér og stundi lágt. Hann elskaði tilfinninguna að fá brennheit kaffi utan um eyjaskegginn. Hann stóð upp og labbaði útúr kaffihúsinu. Seinna Meir eftir að hafa verið að rölta um laugarveginn kæra ákvað okkar yndislega vinur, Skarphéðinn að kíkja inn í kirkjuna, hann...