sko, ég verð að vera smá ósammála… ef þú leitar í orðabók á orðinu hljóðfæri, þá finnur það sem ég er að tala um, en það segir bara óbeint að tölva, eða tónlistarforrit er hljóðfæri… Það er samt alveg rétt að tölva er ekkert hönnuð til þess að vera að gera tónlist eingöngu en kommon, hinir ótrúlegustu hlutir hafa orðið til en áttu að vera upprunalega eitthvað annað.. pís!