Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Taylor til sölu (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Til sölu Taylor 414 kassagítar með pickup (ekki cuttaður). 6 ára gamall, lítur mjög vel út, frábær hljómur (eins og í flestöllum Taylor gíturum). Taska og tuner fylgir með. Ásett verð er 100 þús. (nýr kostar um 140 þús)

Gítarmagnarar óskast! (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Óska eftir tveimur gítarmögnurum. Skoða allt en hámarksverð er 30.000 pr. magnara. larusb@yahoo.com

Martin Sigma kassagítar til sölu (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Til sölu nánast nýr svartur Martin Sigma kassagítar. Gítarnum hefur verið verulega breytt af Zager, strengirnir lækkaðir og bilið milli þeirra aukið, þannig að hljómurinn er betri og mun auðveldara er að spila á hann. Læt fylgja með auka sett af Martin strengjum. Verðið er kr. 45.000

Góður kassagítar til sölu (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Til sölu Jasmine (Takamine) S-35, lítið notaður kassagítar. Mahogany front, bak og hliðar, frábær hljómur. Fæst fyrir 15.000.

Til sölu Yamaha rafmagnsgítar! (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Góður Yamaha rafmagnsgítar ásamt þokkalegum magnara, effect (hard rock distortion), snúrum og ól. Gítarinn er ca. 10 ára, kostaði um 60.000 á sínum tíma. Þetta er vandaður gripur með krómaðri brú og stillihnöppum, fínstillingu og fleiri fídusum sem ég kann ekki að nefna. Hef ekki mynd af honum ekki gæti sent mynd af svipuðum gítar?? Verðið á þessum pakka er 15.000. larusb@yahoo.com

Yamaha RGX321 rafmagnsgítar til sölu (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vandaður og ágætur gítar, sér nánast ekkert á honum (hvítur). Læt fylgja með hálfslappan magnara (veit ekki merkið en kraftinn) og einn effect (hard rock distortion) ásamt snúru og ól. Væri til í að láta þennan pakka fyrir 20 kall. larusb@yahoo.com

Taylor kassagítar (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er verið að bjóða mér til sölu Taylor 414 kassagítar með pickup. Helvíti góður hljómur í honum! Veit einhver hvað er sanngjarnt að borga fyrir svona grip? Maðurinn vill bara fá tilboð í hann.

Til sölu Kef Reference 105.4 hátalarar (6 álit)

í Græjur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta eru handsmíðaðir hátalarar úr Reference Monitor línunni frá Kef, ca. 20 ára gamlir. Það þarf sterkan magnara til að keyra þá en soundið er ótrúlegt! Hátalarnir eru frekar stórir, boxið með bassanum er ca. 30*50 cm og svo er tweeterinn sér ofan á boxinu. Hér er linkur á nokkrar umsagnir um þá á Excite http://partner.consumerreview.com/Excite/categories/2/84/index_K.asp Ef óskað er eftir myndum get ég sent þær með email. Óskað er eftir tilboði en á Ebay eru þessir hátalarar að fara á...

Til sölu Sunny 1.6SR árg 1994 (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nissan Sunny 1.6SR árgerð 1994, ekinn 150.000 km, álfelgur, geislaspilari, nýtt púst, ný heilsársdekk. Verðhugmynd 280.000 (ásett verð 320.000). Sjá myndir á http://www.kassi.is/bluebox/product_cars.asp?sku=1582003134629E035NJ2CFCS92J2H00L1RRU70GJ3E68A Upplýsingar í síma 820 9669 og larusb@yahoo.com

Nikon F60 filmuvél til sölu (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Til sölu Nikon F60 (ekki digital), ca 3 ára, 35-80mm linsa, taska fylgir. Sími 820 9669 larusb@yahoo.com

Sunny SR til sölu (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Til sölu Nissan Sunny 1.6SR árg '94. Ekinn 150 þús.km., fínt lakk (rauður), álfelgur, geisli o.fl. Skoðaður 04. Verðhugmynd ca 290.000. Uppl. í síma 820 9669 eða larusb@yahoo.com Lárus

innranets vandamál (2 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Langaði að athuga hvort einhver gæti aðstoðað við smávegis vandamál. Þannig er að ég er með server með adsl tengingu og svo aðra client vél með netkorti sem tengist internetinu í gegnum serverinn. Ég hef hins vegar átt í vandræðum með að mappa harða diskinn á servernum í Explorer á clientnum og hef þurft að notast við Remote Admin til að flytja fæla á milli vélanna. Báðar vélarnar eru með XP og ég hef prófað að keyra þetta innbyggða home network dæmi en ekkert virkar. Er einhver einföld...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok