Í mörg ár hefur áramótaksaupið verið skandall; ófyndið og í raun asnalegt. Í á breyttist það. Áramótaskaupið var frábært, það var óhemju fyndið. Tantraþættirnir, Hannes Hólmsteinn fékk sitt og svo senuþjófurinn Gísli Rúnar eða Árni Johnsen. Það fannst mér ofboðslega fyndið. Uppáhaldsatriðið var þegar einhver gerði Árna illt og hann sagði; hommar, allt helvítis hommar. Því eins og fólk veit þá hatar hann homma og lesbíur. Æ, ég nenni ekki að skrifa meira því ég veit að allir sáu skaupið, ég...