? ég geri soltið meira en að spila cs þarna þannig er ekki að reyna að vera með neina sérstaka aðstöðu.. mér finnst þetta nokkuð þægilegt þannig ég er sáttur sko. og tölvan ekki i verri kanntinum heldu
Já er með báða skjáina tengda við sama skjákortið.. er með dell skjáinn (vinstra meginn) tengdan við 2 tölvur reyndar.. ýti bara á takka og það skiptist á skjánum
ég er að runna windows 7 64bit með 8gb vinnsluminni, hefur ekki klikkað og nýtir vinnsluminnin nóg, tekur ekki nema kannski 500mb af vinnsluminninu i vinnslu og svo 1GB i vinnslu 1 - 2 þegar allt er komið inn. Og frítt activation key og allt þannig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..