Ég hef lengi vel velt þessu málefni fyrir sér. Eiga menn að hafa löglegt vald til þess að svipta mann lífi? Menn (þá er ég ekki að tala um menn sem KK þó þeir séu augljóslega í gríðarlegum meirihluta) sem eiga það skilið að láta refsa með dauða hafa væntanlega framið, vægast sagt, hræðilegan glæp. En eiga þeir ekki að fá tækifæri til þess að bæta sig? Fangelsi má líta á sem nokkurs konar betrunar hæli og fá geðheilir einstaklingar þar tækifæri til að iðrast gjörða sinna. Ef maður er dæmdur...