Trommari óskast! Menial Effect er nýlegt starfandi band úr Reykjavík og Kópavogi sem spilar Rokk/Popp/Alternitive tónlist. Meðlimir hljómsveitarinnar eru á aldrinum 20-22 ára. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 2009, sem var tekin upp í LMS studio í London. Menial Effect hefur uppá síðkastið verið að kynna sig fyrir íslendingum og hefur fengið góðar viðtökur. Nú nýlega tilkynnti trommarinn okkar að hann þyrfti að yfirgefa hljómsveitina og þessvegna leitum við að nýjum, góðum...