-Bara eitt í viðbót- hugsaði Sunna. –Bara einn lítill, saklaus skurður og það myndi gera loka slagið, það myndi verða loka”búmmið”. Það myndi binda enda á allar hennar þjáningar, binda enda á allar martraðirnar, öskrin, slagsmálin, ofbeldið og kúgunina. Satt best að segja var hún bara að gera heiminum greiða. Það var ekki eins og eitthver þarfnaðist hennar þarna úti. Þá yrði heimurinn allavega laus við eina ruglaða manneskjuna í viðbót, ruglaða…? Er það rétta orðið? Rugluð, heimsk, ringluð,...