Munið þið eftir leikjunum þegar við vorum með þjálfara sem vissi að hann var með hóp af mönnum sem höfðu mjög takmarkaða knattspyrnuhæfileika og lagði upp úr að við spiluðum fastann bolta og létum andstæðinga okkar finna að þeir þyrftu að hafa fyrir hlutunm? Hversu oft talaði Mr. G ekki um það að mikilvægt væri að halda hreinu fyrsta hálftímann og gera andstæðingana óþolinmóða. Í leiknum í gær létu íslensku leikmennirnir vaða yfir sig á skítugum skónum og aðeins Jóhannes Karl hafði hugrekki...