fékk um daginn sekt í póstinn hjá mér uppá 5000 kr frá löggunni um að ég hafi verið að keyra of hratt á höfðabakka gengt árbæjarsafni. svo virðist sem að þeir hafi verið á ómerktum grænum legacy station útí kannti og með myndavél í skottinu og tekið mig á 71 en vegna 3km/klst vikmarka verða það 68. en ég grennslaði aðeins á netinu og fann þetta- http://www.althingi.is/lagas/nuna/2000077.html 24. gr. Viðvaranir um rafræna vöktun. Þegar rafræn vöktun fer fram á vinnustað eða á almannafæri skal...