Stundum á ég það til að velta mikið fyrir mér stökum orðum, þessvegna heilu tímana, hér eru nokkur orð sem hafa oft komist inn á velta fyrir sér listann. Remúlaði: Þetta er alveg ofsalega skringilegt orð, sérstaklega ef maður segir þetta soldið svona, hvað á ég að segja, þroskaheftslega, geðveikt hægt, og mjög lágt niðri. 'utkoman alveg dásamleg ;) Marmelaði: Þótt að remúlaði og marmelaði séu svolítið lík orð er miklu fyndnara að seigja marmelaði geðveikt hratt, kemur út marmela. Híhí rosa...