Ég veit ekki af hverju en ég hef aldrei haft gaman að neinni íþrótt.. þó að ég sé góð í sumum íþróttum þá einhvernveginn get ég ekki skilið áhugann á íþróttum.. hver í ósköpunum er tilgangurinn með því tildæmis að hlaupa á eftir einhverjum bolta í 1 og hálfan klukkutíma og annaðhvort tapa eða vinna… og svo að hlaupa 100 metra.. eða lengra… þetta er alveg tilgangslaust að mínu mati… ég veit að margir hafa ánægju af því að hlaupa, og hreyfa sig en tilgangurinn er… akkurru ekki bara að fara út...