Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ódýrar myndir... (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég hef til sölu eftirfarandi á umsemjanlegu verði (mjög viðráðanlegu): Click m. Adam Sandler, Kate Beckinsale & Christopher Walken Napoleon Dynamite Ladyhawke m. Matthew Broderick My summer of love m. Natalie Press, Emely Blunt & Paddy Considine Stomp the yard The hitchiker's guide to the galaxy Bridge to Terabithia frá framleiðendum Chronicles of Narnia Anything else m. Woody Allen, Jason Biggs, Christina Ricci o.fl. The lord of the rings; Two towers 2 diska útgáfa, með fullt af aukaefni...

Two towers (4 álit)

í Tolkien fyrir 16 árum, 2 mánuðum
til sölu er LOTR, Two Towers á DVD, sem inniheldur 2 velmeðfarna diska; semsagt myndina sjálfa og svo fullt af skemmtilegu aukaefni. sendið mér skilaboð ef áhugi er fyrir þessu… mjög viðráðanlegt verð :)

transport advice please??1 (3 álit)

í Mótorsport fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Mig langar semsagt mér eitthvað til að komast á milli staða - er með fullnaðarskírteini á fólksbíl og vildi gjarnan vita: hvað er það kraftmesta/hraðskreiðasta hjóladæmi sem ég kemst á sem ég þarf ekki meirapróf fyrir ?? anyone?? fyrirfram þakki

hver vill miða? (47 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ég kemst því miður ekki á Wacken og vil þess vegna endilega selja einvherjum snilling miðann minn…. erum að tala um í mesta lagi 20þús kall, sem er þegar undir upprunalega verðinu. sendið mér bra póst :) Bætt við 6. maí 2008 - 19:46 fólk er víst búið að velta soldið fyrir sér af hverju ég kemst ekki… það vill svo til að ég þjáist af þunglyndi og það hefur ekki beint batnað undanfarið.. sem hefur leitt til þess að ég treysti mér ekki eins vel til að fara. Í staðinn verð ég semsagt í dk að...

Stoned á Wacken í sumar? (0 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum

tattúið mitt (88 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
fékk mér svona opeth - O , nema með fullt af breytingum; ýmislegt tekið út, öðru bætt við og svo helling af bleikfjólubláu :P

Spurningarmerki? (20 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Vinkona mín er semsagt í sambandi með þessum líka fína gaur. Málið er samt að þrátt fyrir þessa mánuði sem þau hafa verið saman sýnir hann henni afskaplega lítinn áhuga.. Hann hringir svo að segja aldrei í hana eða smsar. Hún lendir alltaf í því að þurfa að ná í hann svo þau geti hist. Plús, þegar ég sé þau saman á meðal fólks eða bara almennt, þá á ég frekar erfitt með að sjá að þau séu par. Fleiri sem ég þekki segjast hugsa það sama. Það er eins og hún sé bara e-ð hentugt til að grípa í...

Sólstafir (11 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Einhver sem á og er til í að selja cd með Sólstöfum? sendið mér þá skilaboð..

komið gott?? (12 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er það bara ég, eða eru þessar “fyndnu” jesú-myndir orðnar dálítið þreyttar?

info (0 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ef einhver vill skoða bloggið mitt fara þá á: www.myspace.com/89penguin WARNING!!! ég er ógeðslega löt að blogga, þannig að ekki búast við að fá svar við leyndardómum lífsins þarna…

jæja (0 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ég er hætt þessu bloggi - nenni því ekki held ég hafi gert það síðast, hmmmm… einhvern tíma 2004

vakandi (0 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 2 mánuðum
The whole world falling upon me nothing to say or say to anyone but myself in this silence, clouding my senses a voice whispering “wake up, you're already dead”! þetta er spuni, tók 2 mínútur og er ekki í neinu sem kallast samhengi.. býst ekki við allt of miklu frá neinum… en afþakka samt skítaköst

aldursmunur (43 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nú var ég ekki alveg viss hvort þetta ætti heima í vandamálum eða ekki… Núna er ég 16. Frekar þroskuð andlega eftir aldri, en samt… Væri það vitlaust af mér að deita 20 gaur? Þætti vænt um kurteisisleg svö

Aðeins valdir notendur?? whut!!!!?? (23 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Reyndi að fara inn á áhugamálið syndir og þá kemur bara eitthvað upp um að aðeins valdir notendur geti tekið þátt í áhugamálinu hvaða fj****s della er það???! ein fúl

Tvennt í einu... (28 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mig langar að segja ykkur litla sögu úr skólanum.. , reyndar gerðist þetta nú bara í síðustu viku Ég hef það nefnilega fyrir svona skemmtilegan vana að taka alltaf með mér gamla mix-flösku í skólann og fylla hana af vatni sem ég sýp svo af öðru hverju þegar ég verð þyrst.. Oft og mörgum sinnum hef ég lent í því að þurfa að fylla á flöskuna þar sem ég er vatnsþambari mikill. Þá gerðist það um daginn að ég var í tíma og kláraði úr flöskunni, ennþá býsna þyrst og langar í meira vatn. Svo vildi...

Jíííííjjjjj!!! JÓLAFÍLING (1 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
vá hvað ég komst í mikið jólaskap við að fara inn á þessa síðu!!!! var reyndar byrjuð að syngja og spila jólalög einhvern tíma í ágúst og fara í þvílíkan fíling.. og vá hvað það er stutt eftir í jólin farið inn á heimasíðu Í svörtum fötum, linka í tónlist og hlusta á lagið Jólin er'að koma.. svo snilldarlega hressandi og mergjaðslega flott lag!!! jamm ég veit ég er að fríka soldið feitt en hvað með það..

KEANE =) (24 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mig langaði nú bara að spyrja ykkur, dásamlegu hugarar hvort þið hlustið jafn mikið á Keane og ég, hvort ykkur finnst þetta ekki jafn mikil snilldarhljómsveit og mér, og síðast en ekki síst… viljið þið ekki að þeir komi og spili á Íslandi því ég myndi svo pottþétt fara á tónleika og vá, pæling í því hvað ég yrði ógeðslega brjálæðislega fúl og leið ef ég myndi missa af einum slíkum hér á klakanum… endilega komið með skemmtileg komment og engin skítaköst takk… það eru nú bara mannasiði

the attack of the clones (13 álit)

í Sci-Fi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
einhver annar sem finnst Attack of the clones vera áberandi best á eftir Revenge of the sith? væri gaman að fá álit á hvað hverjum finnst besta myndin…

fdafdajælkhajfdlk (4 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum
bara svona athugasemd, en mér finnst þetta áhugamál farið að verða svoldið dautt það er bókstaflega ekkert að gerast hérna

Mörgæs eða kanína? (0 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 7 mánuðum

vírus (5 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 7 mánuðum
getur maður fengið vírus, sem lýsir sér til dæmis í mjög mjög mjög slæmri hálsbólgu (en það er einmitt það sem ég er með), en samt ekki verið með hita? ég var að pæla soldið í þessu, og hvort þetta getur þá verið smitandi og hversu lengi það gæti endst… væri gaman að fá smá viðbrögð og ráð ef það er einhver þarna sem veit sínu viti í svona málum

Skaðsemi munntóbaks (48 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég var nú að gera ræðu fyrir íslenskutíma, og hafði algerlega frjálst val í því sem ég ætlaði að tala um…þannig að ég ákvað að skrifa um munntóbak og skaðsemi þess af því að það eru fæstir sem vita nokkuð um þetta. Fyrst ég var nú að þessu þá spurði ég sjálfa mig, af hverju ekki að setja þetta bara inn á huga og hjálpa fleirum heldur en bara bekkjarfélögum mínum…svo hérna kemur þetta, enjoy! Nikótín er eitt það öflugasta fíkniefni sem þekkist í heiminum. Það er all svakalega ávanabindandi...

Britney og enn og aftur Britney (27 álit)

í Fræga fólkið fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þetta svo að ég segi það bara hér: í GUÐANNA BÆNUM HÆTTIÐ AÐ SETJA INN MYNDIR AF BRITNEY SPEARS!, ég held að nokk flestir séu orðnir frekar mikið pirraðir á þessu dæmi. einhverjar alvöru stjörnur takk kærlega fyrir!! líka komið nóg af Hillary Duff og því for that matter sorry en þetta er bara svona, mótmæli svo hver sem vill, en þetta er barasta mín persónulega óþolandi skoðun! maxina

REYKINGAR! ULLABJAKK!!!!! (151 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég var að lesa nöldurkork um reykingar, og fyrst allir voru svona svakalega óssammála um hvað væri skaðlegt við þær, ætla ég nú bara að setja inn nokkrar staðreyndir um skaðsemi reykinga, bæði beinna og óbeinna. Þessar staðreyndir hafa verið gefnar út sameiginlega af þeim stofnunum sem eftir fara: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS KRABBAMEINSFÉLAGIÐ HJARTAVERND TÓBAKSVARNANEFND HEILBRIGÐIS- OG TRYKKINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ Ég tók mér það bessaleyfi að sýna þessar upplýsingar hér á Huga.is...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok