Sælir Ég er með Norton Antivirus 2003 settann upp í tölvunni minni en nú er komið að því að ég þarf að fara að sækja um áframhaldandi áskrift sem maður þarf að borga fyrir. Ég var að spá hvort einhver hér hafði reynslu af þessu, bæði hvort til væri eitthvað svindl svo maður þurfi ekki að borga, eða hvort það sé ómögulegt með öllu. Ef svo er, hvort einhver hafi borgað þetta dót og gefið upp visa númerið og hvort það hafi bara verið í góðu lagi. Er ekki sérlega hrifinn af því að gefa upp...