Ég var að horfa á Samurai Yuhi og langaði að koma með nokkra punkta. Ég ætla að byrja á þeim “slæmu” þ.e því sem betur hefði mátt fara. Hljóðsettningin og hljóðmixið fannst mér ekki tilkomu mikið, það heyrðust hljóð í cameruni, hvort sem það var suð eða þegar hún var hreyfð. Mér fannst laga valið geta hafi verið betra og klippingin í sambland við myndatökuna var alls ekki góð. Góðu punktarnir eru þeir að ég hefði aldrei trúað að ég mundi sjá svona sviðsmynd í stuttmynd sem ég mundi finna...