Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mattiml
mattiml Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
622 stig

Ferðatölva (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvað get ég fengið mikið fyrir þessa vel? Þetta er Medion ferðatölva og hefur ekkert verið sett í hana síðan ég fékk hana. Hún er um 2 ára gömul. Hérna er smá infó um hana. Microsoft Windows XP Home edition, version 2002. Service Pack 2. Medion Professional Notebook Mobile Intel(R) Pentium(R) 4-M CPU 2.20 Ghz 2.19 Ghz, 512 MB Ram. Það er svonna mp3 spilari á hliðinni til að stýra mp3 sem er í gangi á vélinni. Hérna er mynd af henni. http://www.trydigitalstudio.com/laptop2.jpg

Stalingrad (6 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar er Stalingrad á korti? =]

Stalingrad (3 álit)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar er Stalingrad á korti?

Hugmynd.. (37 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvernig væri ef einhver myndi taka það að sér og þýða alla helstu errora punkbusters og svör..

PB Error "No Packet Flow" (13 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Alltaf þegar ég fer á server og er búinn að vera í svonna 2 mínútur dett ég útaf og fæ þetta upp: “Kicked by punkbuster: NO packed flow” Hvernig laga ég þetta?

Sílvía Nótt (5 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
eehhhe (a) .. bara vera með..

CoD: Uo til sölu ! (12 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Omg er með cod:uo til sölu?… óoppnaður! Sendið mér “hugskeiti”

~ Til Sölu ~ MP-Man *MP-F55* ! Ódýrt ! (6 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er með mp3 spilara til sölu. Hann er nýr og ónotaður. Hann er 128 Mb og er með rifu fyrir aukaminnis disk. Það fylgir með minni uppá 128 mb svo hann er 256 mb. Ég vill fá fyrir hann svona 5.000kr. Hann var keyptur á 12.000kr og minnið kostaði 3.000kr. Þetta er mjög góður spilari, það er hægt að stilla á 4 möguleika (Jazz, Rokk, Classic og Venjulegt). Hægt er að stilla hann á að endurtaka eitt lag eða allt eða þannig hann velur eitthvað lag bara. Það þarf venjulegt AA batterí í hann sem...

Til Sölu MP-F55 mp3 spilari!! Ódýr! (1 álit)

í Græjur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Er með mp3 spilara til sölu. Hann er nýr og ónotaður. Hann er 128 Mb og er með rifu fyrir aukaminnis disk. Það fylgir með minni uppá 128 mb svo hann er 256 mb. Ég vill fá fyrir hann svona 5.000kr. Hann var keyptur á 12.000kr og minnið kostaði 3.000kr. Þetta er mjög góður spilari, það er hægt að stilla á 4 möguleika (Jazz, Rokk, Classic og Venjulegt). Hægt er að stilla hann á að endurtaka eitt lag eða allt eða þannig hann velur eitthvað lag bara. Það þarf venjulegt AA batterí í hann sem...

Caracter name allready in use! (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var á skipi að fara yfir á annan stað og þá fraus wow eitthvað og ég datt útúr honum, síðan þegar ég reyni að connecta aftur kemur alltaf “Caracter name allready in use” Og ég næ ekki að connecta .. hvað er málið!?

z5 þakkar fyrir góðan skjálfta! (61 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
zero5 (TMNT eins og við notuðum) vilja þakka fyrir góðan og skemmtilegan skjálfta en vilja um leið koma einu á framfæri.. Þessir leikir fóru svona: Harbor Exodus zero5 4-4 Zero5 tók Exodus 14-6 ef ég man rétt eða 13-7 Tigertown Seven zero5 13-7 fór 14-6 fyrir Seven ;) Og svo kom það aðal leikurinn.. okkar eina takmark á skjálfta að vinna þess og okkur tókst það! Dawnville zero5 Haste 9-9 fór 11-9 fyrir okkur z5. Þar sem tveir úr Seven eftir því sem ég best veit Oddur og einhver annar sökuðu...

Skjálfti (8 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvernig leggst skjálfti í ykkur? =] Mísa getting spenntur :D

CoD: UO til sölu (11 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var að fá CoD:UO frá bandaríkjun sent.. og nenni ekki að senda hann til baka, því ég á hann. Hann er í svona kössóttu boxi semsagt ekki í þessu ljóta íslenska plastdrasli, frekar kúl.. =] En allvegna er til í að selja hann á milli 2200-2500kr. Hann er ennþá bara í lokuðum kassanum og tilbúinn til að fara að spila! Endilega bara látið mig vita með því að senda mér hugskeyti! ATH! Hack er ekki innifalið!

Könnuninn (7 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég kaus sjálfan mig.. únts, únts, únts!

CDkey (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Vinur minn er að spá í að gefa mér leikinn.. ég fékk trial hjá honum og get ég upgraitað accountinn með cdkeynum hans?

Hugmynd að nýju skjálfta fyrirkomulagi... (25 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var að spá því núna mæta líklegast 5 clön eða fleiri á skjálfta hvort það ætti ekki að breyta smá fyrirkomulaginu. Á seinustu skjálftum hefur það verið þannig að 4 möp hafa verið valin og öll clön spila við hvort önnur í þeim öllum. Núna þar sem er orðið mun algengilegra að fólk scrimmi í öðrum borðum heldur en mp_carentan, mp_dawnville, mp_tigertown og mp_nueville var ég að spá hvort það ætti ekki að breyta þessu aðeins. Hvernig væri það ef hvert lið myndi velja sér eitt map og spila það...

Skemmtilegir linkar á cod2 (6 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hérna eru smá fun linkar um CoD2 ———— http://www.gamedaily.com/pc/preview/?game_id=4119&articleid=9&type=1&guidesrc=&source=00001 http://www.1up.com/do/previewPage?cId=3139737&did=1 http://www.actiontrip.com/previews/callofduty2.phtml http://www.gamespot.com/news/2005/05/02/news_6123417.html http://www.gamespot.com/pc/action/callofduty2/preview_6122534.html?q=1&tag=gs_pc_flashtop_story http://pc.gamespy.com/pc/call-of-duty-2/605310p1.html...

Mikið eða lítið sens? (0 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum

Izelord vs Matti =D (92 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Doldið fyndið sem kom upp hérna =D Setjið pressu á izelord um að fá að vita hver þessi annar var!! (18:43:48) (Mattimll) ertu herna eða er ég í ignor? (18:43:59) (izelord) Ég bara nenni ekki að ræða útrædd mál. (18:44:08) (izelord) Nóg annað við tímann minn að gera. (18:44:21) (Mattimll) Vill ekkert væla um bannið. (18:44:34) (Mattimll) Sætti mig við það. Eitt sem ég sætti mig ekki við er það að þú sért að banna mig án sannana. (18:44:51) (izelord) Það er akkúrat það sem var útrætt....

WoW: Authenticating (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er á 10 daga triali núna og var að updatea patchin sem var að koma en þegar ég reyni að connecta kemur bara þetta Authenticating og síðan gerist ekkert meira.. hvað er málið?.. Hvers vegna kemst ég ekki í leikinn?

Simnet Fun Server (23 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Var að pæla og pæla, kom þá upp góð hugmynd.. að mínu mati hvort það væri ekki sniðugt að setja upp Simnet server með meira svonna “fun” maps. Þá er ég ekki að tala um einhver svonna Jumping maps heldur bara spilanlegt möp, hafa S&D á. Það væri geðveikt, veit um margar heimasíður sem bjóða uppá fult af “öðruvísi” möppum ;)

Fps Drop (23 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Núna undan farið er ég búinn að vera fps droppar meira en allt, veit einhver afhverju þetta gæti verið??.. Hvað er best að hafa Max fps í? Tölvan mín er: 2.42 Ghz 2x 256Mb ram. ((annar er nýr og hinn er gamall -ekki ddr) NVIDIA GeForce 4 TI 4200 with AGP8X 126 mb <– Er þetta gott skjákort?? Er þetta ekki bara aðalmálið sem skiptir einhverju? Gæti þetta verið vegna þess að harðidiskurinn er að verða fullur og verður slow? Þetta er bara allt í einu byrjað að gerast, er aðallega í byrjun á...

TriZ sameinist zeRo5 (27 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá höfum við tekið þá stóru ákvörðun að sameinast claninu Zero5, liðið okkar er þá: -zeRo5. Emmi (Leader) -zeRo5. Matti (Leader) -zeRo5. Rikki (Co-Leader) -zeRo5. Sveinbjorn (Member) -zeRo5. Dabbi (Member) -zeRo5. Andri (Member) -zeRo5. Siggi (Member) -zeRo5. Jon (Member) -zeRo5. Helgi (Member) Irc rásin er #team-z5 idle þar ;).. Vonumst eftir bestu viðtökum!

2 Ladder server komnir upp! (3 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja núna eru komnir 2 ladder serverar upp fyrir 2vs2 og 1vs1 ;) Ip á 2vs2 S&D er: 194.144.15.127:28961 Ip á 1vs1 Tdm er: 194.144.15.127:28960 Þessa servera skal eingöngu nota fyrir ladder matches! Lykilorðið á þessa servera er: ladde

Laddersíðan komin upp! ;) (10 álit)

í Call of Duty fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá er ég búinn að setja upp þessa laddersíðu, vil þakka TriZ ~ Emmski fyrir að hanna hana og hjálpa til. Svo er það bara að skrá sig og hefja þetta ;) http://www.ladder-cod.tk/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok