Pétur var skotinn í stelpu sem bjó á móti honum og hét Lóla. Pétur var einn af þessum feimnu og þorði varla að fara yfir götuna og tjá henni ást sína. En einn dag herti hann upp hugann, labbaði yfir götuna og dinglaði bjöllunni. Til dyra kom stór og feitur karl og Pétur sagði “er Lóla heima?”. Stóri feiti karlinn sem stóð í dyrunum svaraði “Ég heiti Bóbó og ég tek í rass”, síðan hljóp hann á eftir Pésa og tók hann í rass. Næsta dag fór Pétur aftur yfir götuna, dinglaði og Bóbó kom aftur til...