Ætlar Ali G að gera fleiri þætti? Hann bara verður að gera fleiri, hann er svo ógeðslega fyndinn! Bara 6 þættir :( ohh Hvaða þáttur skyldi koma í staðinn fyrir Ali G á stöð 1? Vonandi Duckman :) Horfði einhver á þá þætti? Duckman er súperkúl, hann reykir, drekkur, bölvar, pimpast og stelur. “I wanna be just like him” lol Það eru sko til fleiri seríur með Duckman en þessar sem voru sýndar á stöð 1. Ef þú ert dagskrárstjóri á stöð 1 þá kauptu duckman seríu og settu hana í loftið! :)