Við fjölskyldan erum að fá okkur litla kisu. Hann er 12 vikna, kassavanur og alles. Við erum að fara í sumarbústað yfir áramótin og helgina eftir,þ.e.a.s. 31-02 og 02-05 semsagt aldrei lengra en í 2 daga í einu. Er óhætt að skilja hann eftir allan þennan tíma, hann verður orðinn 15 vikna þá? Svo er það spurning með gamlárskvöld ef hann verður einn heima? Á okkar heimili er 2 strákar einn 8 ára og einn tæplega 2 ára, þessi eldri hefur alveg þroska og skilning til að láta kettlingnum liða vel,...