Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vantar smá aðstoð (0 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Halló, þannig er mál með vexti að ég er að fara að gera heimildamynd um drauga á Íslandi. Og mig langaði mikið til þess að eyða einum degi í draugahúsi ef það er eitthvert draugahús að finna í Reykjavík og nágrenni. Svo ég bið þig lesandi góður að senda mér línu ef þú veist um einhvern spúkí stað, einnig vantar mér góðar sögur um drauga. Með fyrir framm þökk -EVEB-

vondur draumur (2 álit)

í Dulspeki fyrir 20 árum, 9 mánuðum
30 dec síðastliðin dreymdi mer allveg svakalega skrítinn draum. Það lítla sem ég man af honum var að barnið mitt er hágrátandi og móðir mín heldur á honum og segir mér að hann sé búin að missa tönn (a.t.h hann er ekki nema 17 mánaða) ég skríð um öll gólf að leyta af tönnini en þegar ég stend upp af gólfinu og byrja að tala við móður mína eru allar tennurnar í mér a losna líka og að byrja að detta úr en svo vaknaði ég. Þetta var ekkert smá skrýtinn draumur og þegar ég vaknaði leið mér mjög...

móri tillnefndur (3 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Platan hans Móra, Móri er tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunana undir flokknum besta platan:) þetta er allveg frábært, því þetta er snilldar plata TIL HAMINGJU MÓRI. Einnig eru afkvæmi guðanna tilnefndir í flokknum bjartasta vonin Gangi ykkur vel

endurfæðing (3 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Vivid Brain. ef ég fæðist aftur, það fyrsta sem ég geri að vera einn með flæði sem ég væri vatnsberi að vera veiðimaðurinn en ekki eltur héri að kunna heim minn utan að sem lifði ég í keri á flæðiskeri, verjandi mig öldum þeim sem reyna að storka mínum örlögum og taka í mína tauma taumarhald á tilverunni svona rétt til vara bara til að kannast við mig innan eigin kara svo segðu mér nú sögur amma góð sem ekki gleymast eins og bara það að kunna við skó þína að reimast því í þekkingunni...

Áttu Rottweiler íslensku tónlistaverðlaunin skilið (0 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok