Hvernig er það, hefur einhver upplifað sig í e.k. æðra “yfirnáttúrulegu” ástandi, ferðast út úr líkamanum, skynjað heiminn í nýju ljósi eða fundið fyrir nálægð við æðsta leyndardóm alheimsins? Nei, ég er ekki bilaður og ég er ekki að meina eiturlyfjatengdar upplifanir, en eitthvað í líkingu við það með “náttúrulegum” aðferðum. Kannist þið við að hægt sé að komast í slíkt ástand með einhvers konar hugleiðslu og íhugun, jafnvel dáleiðslu? Eða verður fólk að vera með einhverja meðfædda...