Jæja, nú er kominn tími til aðgerða. Hverjir hefðu áhuga á sérstöku myndlistar- eða sjónlistaáhugamáli? Sjónlistaáhugamál myndi fjalla um alla sjónræna list þ.m.t. myndlist, videólist, veflist, hljóðlist, skúlptúr, hönnun og arkitektúr. Sem sagt nánast allt sem er “artí” en fellur ekki undir bókmenntir, tónlist, kvikmyndir, myndasögur eða grafíska hönnun. Myndlistaráhugamál myndi fjalla um myndlist í víðasta skilningi þess orðs. Vinsamlegast látið mig vita, þið sem hafið áhuga, og ég mun...