Ég var að horfa á fyrsta þáttinn í Idol stjörnuleit og Simmi og Jói voru að tala við einhvern keppandan. Konan sem þeir voru að tala við hélt á harry potter 6 og þá segir Simmi, smá spoiler en gamli kallin deyr! Ég var svo pirraður að mér langaði að brjóta sjónvarpið því ég er enn að les bókinna og er bara hálnaður með hana og er ótrúlega spenntur. Skil ekki áhverju þeir voru að sýna þetta því að fullt af fólki sem horfir á Idol, því það er nú vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins, og koma með...