Hæhæ Linux áhugamenn. Ég er með vél sem er með uppsettu Debian 4.0 Ég þarf að setja upp OCI8 extension á php og ég er í vandræðum með það. Eg er búinn að setja upp Oracle sqlplus client og það virkar fínt. Ég held að vandamálið sé það að það er uppsett PHP 4.3.10 og ég held það sé of gömul útgáfa fyrir OCI8 extension sem ég er að reyna að setja upp í gegnum “pecl install oci8”. Ég er algjör byrjandi og málið er að ég hef einhvern veginn installað apache 2 og php upp á vélinni án þess að...