Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

maldito
maldito Notandi frá fornöld 48 stig
Áhugamál: Sagnfræði, Spunaspil, Veiði

Snertifletir Litertúrs og spunspila (7 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Svona til að halda spjallinu gangandi þá datt mér í hug að biðja um ábendingar og umræður um literatur sem nýtist ofangreindum (sjá titil greinar) við hugmyndaflæði í sinni vinnu. Má vera hvers konar skáldsögur, sagnfræði, skólabækur eða garðyrkjubækur bara hvað sem er. Er þessa stundina mjög upptekin af terry prattchett (klisja) og hans háði á hinn viðtekna fantasy heim. Eins las ég frábæra bók í fyrra sem heitir A Young Ladies Illustrated Primer e. Neal Stephenson. Stórgóð bók sem...

mass combat í D&D? (28 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum
sælt veri fólkið hef lent (of oft) í því þegar að ég stjórna að karakterarnir hafa lent í stórorrustum. Það fæst af því að ég er sjálfur grognard og hef gaman að því að plana þær og tel þær eðlilegan hluta hvers miðaldaheims. Þegar að í sjálft teningakastð er komið verður sjálft combatið einhæft I hit you hit. Ég veit að það er ráðlagt að ævintýragengin séu í reconi og assasination ect verkefnum í tengslum við hernað en ég vil geta haft þennan vinkil líka að þeir fái að vaða um og skipta...

Forgotten realms campaign setting (21 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 1 mánuði
Góðan dag ég er með hugleiðingar um Forgotten Realms campaign settingið. Ég hef verið að stjórna í D&D síðustu 13 árin. Hef spilað með genginu mínu í Greyhawk, Ravenloft, Forgotten Realms og heimatilbúnu settingi. Af þessum finnst mér forgotten standa út úr með það hversu ýktur sá heimur er að mörgu leyti. Súper öflugur galdrakallar og artifact í næstum hverri landfræðilegu einingu, allskonar evil kults og ofurskrímsli sem standa saman og öllu ægir saman í einn óskiljanlegan hrærigraut. Þess...

Nag (7 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Góðan daginn ég á 15 vikna gamlan labradorhvolp. hann er búinn að vera á pínu flakki (3 heimili) vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ég á við vandamál að etja en það er nag. Ef ég skil hann eftir lengur en 1 klst þá hefur hann skemmt eitthvað þegar ég kem aftur. Ef hann er lokaður inn á baði þá vælir hann svo að nágrönnunum er ekki bjóðandi slíkur hávaði. Ef ég skamma hann fyrir nag þá pissar hann á sig og eyðir hálfu deginum í að vingast við mig aftur. 1.hvernig kenni ég honum að hann má bara...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok