Góðan dag ég er með hugleiðingar um Forgotten Realms campaign settingið. Ég hef verið að stjórna í D&D síðustu 13 árin. Hef spilað með genginu mínu í Greyhawk, Ravenloft, Forgotten Realms og heimatilbúnu settingi. Af þessum finnst mér forgotten standa út úr með það hversu ýktur sá heimur er að mörgu leyti. Súper öflugur galdrakallar og artifact í næstum hverri landfræðilegu einingu, allskonar evil kults og ofurskrímsli sem standa saman og öllu ægir saman í einn óskiljanlegan hrærigraut. Þess...