Án þess að ég vilji vera með einhverjar neikvæðar meiningar um menn og málefni vil ég biðja menn að athuga eitt þegar þeir kvarta yfir Internettengingunni sinni. Internetið styður ekki gæðaskilgreiningar. Venjuleg Internetþjónusta er alltaf “best-effort”, þ.e. gögnum er komið til skila á sem bestan hátt, miðað við það álag sem er á tengingum á því andartaki. Ekki er mögulegt að stýra álagi eða forma traffík, taka eina gerð gagna umfram aðra eða þess háttar í venjulegri Internetþjónustu. Enda...