Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ÓE. MicroKorg (0 álit)

í Raftónlist fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Vantar einhverjum að losna við MicroKorg?

STOLINN Fender Stratocaster (32 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Góðan daginn, Vinur minn lenti í því í ágúst síðan að gítarnum hans Fender Stratocaster, var stolið í Gítarskóla Íslands. Það sem er sérstakt við þennan gítar er að hann er með Floyd Rose læsingu. Þar sem ég hef almennt ekki fylgst mikið með auglýsingunum hér á huga, þætti mér vænt um að ef einhver hefur séð svona gítar auglýstan láti mig vita, hann hefur mikið persónulegt og tilfinningalegt gildi, hægt er að senda mér mail á fannara att gmail.com eða með því að hringja í eigandann í síma...

Til sölu M-Audio Firewire 410 (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er með til sölu Firewire 410 hljóðkort frá M-Audio. Hef notað það c.a. 3 sinnum frá því ég keypti það. Hljóðkortið kemur með öllum hugbúnaði sem fylgdi með. Tilboð óskast send á fannara ( att ) gmail.com

Til sölu M-Audio FireWire 410 (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er með til sölu tæplega árs gamalt M-Audio FireWire 410 hljóðkort, sjá tengil fyrir meiri upplýsingar um græjuna http://www.m-audio.com/products/en_us/FireWire410-main.html Þetta hljóðkort hefur eiginlega ekkert verið notað og fylgja upprunalegir geisladiskar með. Tilboð óskast á fannara@gmail.com

Rickenbacker 4003 bassi til sölu (14 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Er að spá í að selja bassan minn sem er 97 módel og er í mint condition. Hægt er að sjá mynd af samskonar bassa hérna http://www.internet.is/images/4003-x.jpg . Verðtilboð óskast á fannara [at] gmail [punktur] com

Bassamagnari til sölu (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Til sölu Ashdown combo bassamagnari MAG-C115-300 307w 1x15" MAG pre-amp Magnarinn er lítið sem ekkert notaður og lítur út eins og nýr, ég er bara búinn að nota hann til að æfa mig heima hjá mér. Til að sjá mynd af samskonar magnara er hægt að smella hér http://www.internet.is/images/magnari.jpg Tilboð óskast

Ashdown Bassamagnari og Ibanez bassi til sölu. (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Er með til sölu eitt stykki Ashdown combo magnara MAG-C115-300 307w 1x15" MAG pre-amp Magnarinn er lítið sem ekkert notaður og lítur út eins og nýr, ég er bara búinn að nota hann til að æfa mig heima hjá mér. Og síðan er ég með rauðan Ibanez GSR200 bassa til sölu. Þetta er 4 strengja bassi sem lítur einnig út eins og nýr og er lítið notaður. Óska eftir verðtilboðum í email á fannara@gmail.com

Marshall Cabinet til sölu (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég er að selja 2x12“ Marshall Cabinet Model 1966A LEAD 2x12” 150W R.M.S Serial No. 4598 8 ohms Tilboð óskast í huga pósti

Kaup á Epiphone (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sælir Hugarar. Hvernig er það, eitthvað minnti mig að hafa lesið einhverstaðar að music123.com sendi ekki lengur epiphone gítara hingað, eða var það bara gibson ?? Ef einhver veit þetta má hann endilega henda inn línu.

Vantar bassamagnara (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mig vantar bassamagnara (combo). Helst ekki undir 100w, ég skoða samt allt. Ef einhverjum vantar að losa sig við eitt stykki magnara þá endilega senda mér línu eða hringja í mig. Sími: 6699536 magnari@fannar.net

Epiphone Les Paul Standard (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þar sem mig vantar pening þá þarf ég að selja <b>Epiphone Les Paul</b> gítarinn minn. Þetta Heritage Cherry Sunburst útlitið. Þessi gítar er gott sem ónotaður og því til sönnunar eru myndir af honum <b><a href="http://www.internet.is/tonlist/gitar/default.html">http://www.internet.is/tonlist/gitar/default.html</a></b>. Ásett verð er 60 þús, en þar sem mig vantar pening þá læt ég gítarinn á <b>50 þús cash</b> eða á <b>60 þús cash</b> og fylgir þá með <b>ZOOM GFX-707 multi effect</b>. Sendið...

Epiphone Les Paul Standard (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Er að selja Epiphone Les Paul standard gítarinn minn, þetta er Cherry Sunburst lookið. Þessi gítar er sama sem ekkert notaður þar sem ég hef verið að spila á bassa síðan ég keypti hann síðasta sumar. Þessi gítar lítur út betur en nýr og er sjón sögu ríkari. Áhugasamir sendi mér póst á <a href=“mailto:tonlist@internet.is”>tonlist@internet.is</a>

Epiphone Les Paul. (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er með Epiphone Les Paul Heritage Cherry Sunburst til sölu. Þessi gítar er gott sem ónotaður og fæst hann á 55 þúsund kr. staðgreitt. Svona gítar kostar nýr 79.000 kr. í RÍN Hérna er hægt að sjá mynd af honum. <a href="http://www.rin.is/myndir/gitarar/lpstandard.jpg">http://www.rin.is/myndir/gitarar/lpstandard.jpg</a

Bassaleikari (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er 22 ára bassaleikari í Reykjavík sem vantar að komast í hljómsveit. Ég hlusta á allavegana tónlist en hef mestan áhuga á að spila indie rokk, og reyndar allt annað rokk nema heavy metal. Ég er búinn að vera að spila á rytma gítar í 12 ár, en færði mig yfir í bassann fyrir einu ári og spila á Ibanez GSR 200 bassa. Ef einhverjum vantar bassaleikara má hann senda mér póst á tonlist@internet.is með upplýsingum um bandið og hvernig tónlist þið spilið.

Epiphone Les Paul til sölu (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ætla að selja <b>Epiphone Les Paul Heritage Cherry Sunburst</b> gítarinn sem ég keypti síðasta haust. Hann er sama sem ónotaður þar sem ég ákvað að byrja að læra á bassa strax eftir að ég keypti hann. Endilega sendið mér tilboð í email á <a href=“mailto:lespaul@fannar.net”>lespaul@fannar.net</a> ef þið hafið áhuga

Digitech bassa effectar (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti veitt mér smá ráðleggingar varðandi kaup á bassa effectum. Ég á <b>Ibanez GSR200</b> bassa og er bara búinn að vera að spila á hann beint í gegnum mixer, núna er ég að spá í að fara að kaupa mér effect fyrir hann en veit bara ekkert hvaða effect. Núna er ég heitastur fyrir <b>Digitech XBC</b>, <b>Digitech XBD</b> og <b>Digitech XBS</b> sem eru allt svona stakir Digitech pedalar. En svo er ég líka búinn að vera að skoða <b>Digitech BP200</b>...

HJÁLP! Vantar jumbo gítartösku ASAP (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þannig er mál með vexti að ég er með Jim Harley kassagítar sem er með jumbo kassa og passar því ekki í venjulegar töskur. Ég er að fara til útlanda eftir tæpar tvær vikur og vantar tösku sem passar utan um hann því annars get ég ekki tekið hann með… Ef einhver vill losa sig við svona tösku á sanngjörnu verði má hann/hún endilega hafa samband við mig sem fyrst með pósti eða í síma. Kv, Fannar 698-7472 taska@fannar.net

Vantar ódýran bassamagnara (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sælir, Ef það er einhver sem á ódýran bassamagnara sem hann vill losa sig við þá má hann endilega senda mér mail með speccum og verði. Kv, Fannar magnari@fannar.net

Vandraedi med Apache (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Thannig er mál med vexti ad ég er nýgraedingur í PHP! Ég er med WIN2000 á tolvunni minni og setti upp einhvern apache server pakka og mysql server, en thad vildi bara ekki virka!! Getur einhver leidbeint mér hvad sé best ad gera til ad geta skodad PHP sídur á vélinni minni. Sem sagt hvada forrit sé best ad setja upp.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok