Ég er að stjórna Ipswich Town í fyrstu deildinni(er með update). Ég vissi að ég yrði að styrkja liðið ef ég ætlaði að komast upp strax, það voru nokkrir góðir leikmenn fyrir, Holland, Peralta, Reuser, Marcus Bent, Marcus Stewart. Ég byrjaði á því að kaupa Andrey Milevskiy, hann er 24 ára rússi, hans hlutverk var að taka við Hermanni í vinstri bakverðinum. Hann kostaði 500K. Síðan keypti ég 2 sóknarmenn fyrir 1m, það voru Tó Madeira og Maxim Tsigalko, þá sá ég að ég hafði ekki lengur not...