Er það rugl í mér eða gengur Sacramento Kings verr þegar að Chris Webber er kominn aftur í liðið? Þeir eru búnir að missa mjög gott forskot og eru núna að strögglast við að vinna leiki. Stojakovic, Bibby og Miller báru liðið, að ég held, mjög vel á herðum sér. Er Webber kannski að eyðileggja það allt? Þetta er vangavelta… það væri gott að fá svör. Segið mér hvað þið eruð að hugsa.